Velkomin á heimasíðu Hundaskóla Heimsenda Hunda!
Skemmtileg og fræðandi námskeið fyrir hundinn þinn
Skemmtileg og fræðandi námskeið fyrir hundinn þinn
Námskeið
Hundaþjálfari með þjálfaragráðu Graduate frá British Institute of Professional Dog Trainers. Hundaatferlisfræðingur, The Cambridge Institute of Dog Behaviour & Training Canine & Feline Training Association.
Hundaskóli Heimsenda Heimsenda Hunda er í glæsilegu húsnæði við Öguhvarf Kópvogi.
Hundaþjálfarinn
Björn hefur nú klárað 3 gráður af 4, 2nd Grade, 1st Grade og Graduate Grade úr hinum virta hundaskóla BRITISH INSTITUTE of PROFESSIONAL DOG TRAINERS.
BIPDT er prófskóli í gráðum fyrir starfandi hundakennara sem hafa langa reynslu af hundakennslu eða vinnu með hundum t.d lögreglu, toll og björgunarhundum. BIPDT er kröfuharður skóli fyrir hundakennara, að meðaltali ná einungis 6 af hverjum 10 prófi. Þeir hundakennarar sem fá gráðu mega einir auglýsa BIPDT fyrir aftan nafn sitt. Hundaþjálfarar og hundakennarar sem eru útskrifaðir frá BIPDT eru á fararbroddi í Bretlandi og víðar í þjálfun heimilis og þjónustuhunda. The KENNEL CLUB og BIPDT er í samstarfi um aukna og betri hundamenningu í Bretlandi.
Björn hefur lokið hundaatferlisfræði hjá The Cambridge Institute of Dog Behaviour & Training.