Fyrir alla hunda frá 3 mánaða aldri.
Grunn-Hlýðni, hvolpar og unghundar frá 3 mánaða aldri. Eldri hundar velkomnir. “Hægt að kenna gömlum hundi að sitja!”
Frábært námskeið uppfullt af fræðlsu um hunda og hundahald. Skemmtilegar og
árangursríkar þjálfunaraðferðir af fagmenntuðum hundaþjáfara og hundaatferlisfæðingi!
Allir hundar verða að vera fullbólusettir áður en námskeið hefst.
Næstu námskeið
Námskeið 2024!
Næsta námskeið er 10 október 2024.
Grunn-Hlýðni 16 kennslustundir.
Kennsludagar fyrir þetta námskeið:
Október 10-14-17-21-24-28-31.
Kennt er á mánudögum og fimmtudögum!
Klukkann 19 -20:30
Verð 44.000 krónur innfalið er vsk
Skráning hér að neðan: