Einkatímar takast á við ósiði og vandamál eins að læra betur á hundinn á jákvæðan og skemmtilegan hátt.
Björn Ólafsson BIPDT er menntaður hundaþjáfari úr virtum hundaskóla frá Englandi”BRITISH INSTITUTE of PROFESSIONAL DOG TRAINERS.” Björn hefur lokið með frábærum árangri næst efstur gráðu “Graduate Grade”!!
Björn er hundatferlsfræðingur menntaður frá Cambridge Englandi.
Tímar eftir samkomulagi
Skráning hér að neðan