Fyrir hunda sem lokið hafa Grunn-Hlýðni hjá Heimsenda-Hundum
Framhaldshlýðni er fyrir hunda 7 mánaða og eldri sem lokið hafa
grunnnámskeiði (Grunn-Hlýðni hjá Heimsenda-Hundum)
Hundarnir læra fjarðlægðarstjórnun. Laus á hæl. Hindrunarbraut.
Frábært námskeið fyrir hunda sem hafa verið hjá Heimsenda-Hundum á Grunn-Hýðni.
Framhaldshlýðni fyrir áhugasama að ná bæta við árangri í hlýðniþjálfun !
Hundaskóli Heimsenda Hunda verður með Hlýðni fyrir eigendur og hunda sem lokið hafa Grunn- Hlýðni hjá Hundakóla Heimsenda Hunda.
Þetta námskeið veitir ekki aflsátt af hundaleyfisgjöldum.
Skemmtilegar hlýðni æfingar og þrautir. Endar á einfaldri þrautakeppni!
Skráning er hér fyrir neðan