Sýninganámskeið!! Fyrir alla hreinræktaða hunda frá 6 mánaða aldri.
Æfingar eru í 3 skipti og sérsniðnar fyrir allar tegundir.
Áratugareynsla í sýningum hérlendis sem og erlendis T.d Heims og Evrópu sýningm, Crufts. Westminster. Orlando Florida og fleiri.
Sýninganamskeið !!! Allir geta læt að sýna hund! Kennsla af fagfólki ártuga reynsla!
Sýninganámskeið 2024
Takmarkað pláss
Einkatímar og hóptímar í boði!
Skráning hér að neðan